Ég pantaði mér Epiphone G-310 frá þeim 11. nóvember, þá var hann ekki til en var á leiðinni í hús til þeirra, en hann kom aldrei. Um svona 15. desember sendi ég mail á þá og “sagðist vera tilbúinn að fá mér Epiphone G-400 á $300 í staðinn fyrir $400,” útaf gítarinn var ekki enn kominn til þeorra, sem þeir samykktu. Þetta var ekki þeirra sök að gítarinn var ekki kominn, þetta var Epiphone verksmiðjunni að kenna, en annars mæli ég með þeim. Og taktu þetta í gengum www.shopusa.is, lang þægilegast.