Vá !, ég varð bara að koma þessu útúr mér :-).. Ég þoli EKKI þegar foreldrarnir ákveða allt fyrir mann fyrir fram!, ég var nefnilega búin að ákveða að fara út í kvöld (menningarnótt eins og flestir vita) og þá er bara byrjað að nöldra í manni að ég þurfi að passa systkini mín í staðinn því ma&pa eru að fara í afmæli.. ekki nóg með það heldur þarf ég að passa frænda minn lika og var bara að komast að því fyrir fimm mínútum ! Huh, svo þegar ég fer að útskýra að ég sé upptekin þá er bara tekið þvert fyrir það og sagt að ég ráði engu um það.. Óþolandi hvernig þau geta notað mann svona ! hata þaaaað !, get ekki beðið eftir því að verða sjálfráða!:-/ ekki ætla ég að nota mín börn svona til að gera það sem ég vil þegar ég verð eldri ! :-S
——