Toppaðu mig. Þetta er það sem skeði fyrir mig bara núna í 10. bekk: Í byrjun skólaársins fór skólinn til Þórsmerkur, ég veiktist í ferðinni, ældi og gat ekkert gert útaf magaverk, því miður þurfti ég að veikjast eftir ratleikinn. :/ Í vikunni sem árshátíðin var veiktist ég, ég missti af henni, var veikur alla vikuna. Kvöldið fyrir fyrsta samræmda prófið veikist ég, ég var veikur alla vikuna, tók 2 próf veikur og svo restin í sjúkraprófum ennþá slappur. Missti af útskriftarferðinni útaf ég...