vá maður hvað sumir eru með mikið af dóti! en í tilefni af þessum þræði tók ég mig til og lagaði til í töskunni minni. Ég er með: Helling af pappírsrusli, kvittunum, nafnspjöldum, bíómiðum og þvíumlíku. tvö varagloss, eitt rautt og eitt brúnt. blýant og penna. klink og einn bandarískan dollara sem búið er að skrifa á. veskið mitt og sólgleraugu í hulstri. Venjulega er síminn minn þar líka. Ég hef ekki lagt það í vana minn að burðast með mikið af snyrtidóti með mér, en það myndi svosem ekki...