fyrir svona ári síðan byrjaði ég að nota alltaf rautt naglalakk, en það er núna orðið soldið þreytt… hehehe en ég nota mikið rautt, svart, brúnt, fjólublátt, gullbrúnlitaðann og akkurat núna er ég með naglalökkin sem komu frá Nýtt Útlit núna síðast, þau eru bleik glimmer og perluhvítur. Líkar vel við þau. Tegund? ég á allar mögulegar tegundir…. en finnst best þetta litla ódýra sem maður kaupir í apótekum…. man bara ekki hvað það heitir :D ég skipti um naglalakk svona 1 sinni í viku, finnst...