ég er mjög ánægð með vaxtalag mitt, er annaðhvort pera eða stundaglas.. hallast sem frekar að því að ég sé stundaglas því ég er með stór brjóst. Ég er með frekar stórar mjaðmir, og læri og maga sem fylgir því. Mér líkar vel við stóru mjaðmirnar mínar því aukakílóin fara öll á það svæði og því er þægilegt að fela þau. Hinsvegar mætti ég missa allt að 10 kg…. reyndar er ég ekki einusinni að pæla í kílóum heldur þyrfti ég bara að komast í form. Ég er ánægð með andlitslag mitt, en ekki húðina,...