Hér er mín uppskrift:

Jólasmákökur
með súkkulaði og hnetum


225 g smjör
2 dl sykur
2 dl púðursykur
1 tsk vanillusykur
1/2 tsk. vatn
2 egg
300 g hveiti
1 tsk matarsódi
1 tsk salt
300 g suðusúkkulaði (saxað)
2 1/4 dl saxaðar heslihnetur

- Hræra saman smjöri, sykri, vatni og eggjum.
- Sigta svo hveiti, matarsóda og salt út í.
- Blanda súkkulaði og hnetum samanvið, setja í litla toppa á plötu og baka í miðjum ofni í 10 mínútur.
muhahahahaaaa