Ég var að velta fyrir mér einu, það vaxa nokkur hár (2 til 3) á sama staðnum undir höndunum á mér. Í staðinn fyrir að koma eitt og eitt hár, þá koma nokkur hár á sama staðnum (nokkur hár úr einni rót), ef þið skiljið hvað ég er að meina.
Er þetta eðlilegt eða hvað? og kannast einhver við þetta?