má ég benda þér á að ef þú vilt finna rétta litatóninn fyrir þig, t.d. í meiki þá er oft mjög gott að prófa ódýru merkin fyrst, þá hefuru ekki eytt of miklum pening í eitthvað sem virkar svo ekki fyrir þig. nivea er líka með hálfgegnsætt púður sem ég nota mikið, ég er líka með ljós húð. Þetta á líka við um augnskugga, t.d. ef þú vilt prófa liti sem þú ert ekki alveg viss um er kannski betra að kaupa þá í ódýrum merkjum fyrst til að sjá hvernig þú fílar þá. Annars eru gosh og nivea uppáhalds...