prófaðu að nota svamp og setja lítið á hann í einu. dreifa svo vel úr honum. þú getur sett hyljara á rauðu flekkina á enninu. ég fæ stundum svona rauða flekki út um allt andlitið, það getur verið útaf ertingu, hita, roða eða ýmsu öðru. en ef þér finnast rauðu flekkirnir ekki vera eðlilegir, ef þig klæjar í þá eða þannig þá myndi ég fara til læknis.