mér finnst nú einum of að gubba yfir þessu… en ég er yrði fokk vandræðaleg! … reyndar myndi ég klípa sjálfa mig og halda að þetta væri draumur eða eitthvað því kallinn minn er svo alls ekki þessi rómantíska týpa. í þau fáu skipti, ef hann gerir eitthvað svona sætt þá er ég alltaf svo undrandi því hann gerir aldrei neitt svona. já það er auðvelt að bræða mig :) ég þarf ekki mikið.