jú þeir voru svolítið yfirdrifnir… en þeir unnu vinnuna sína, fóru í gegnum skápinn hennar og fundu föt á hana sem hentuðu hennar stíl. Síðan fannst mér breytingin á henni ógeðslega flott! svo er spurningin, geta svona þættir nokkuð sleppt því að vera pínu…. svonaaa? ég held ekki. horfi bara framhjá því.