það er svosem allt í lagi að skinka sig upp ef hófs er gætt. draga úr brúnkukreminu helst þannig að engir flekkir komi, draga úr málningunni, aflituninni frekar lita hárið nær manns eigin háralit, og ganga í fötum sem undirstrika vaxtalagið, allt í lagi að vera í pushup á meðan allt er ekki að detta upp úr bolnum. þetta er svosem ekkert ljótt útlit sem þær eru að sækjast eftir… en því miður eru of margar gellur þarna úti sem eru bara einum of í þessum stíl sínum.