ég veit að langflestir hérna eru ekki sammála mér… en… þú segir að þið séuð bæði undir 18, þið eruð mjög ung. mér finnst að þú ættir að gefa honum smá séns og sjá hvernig hlutirnir þróast. fara saman í hjónaráðgjöf, getið annað hvort farið til prests eða félagsráðgjafa. þetta allt saman tekur örugglega miklu meira á hann en nokkurn grunar. auk þess finnst mér að fólk eigi helst ekki að skilja þegar það á ungabarn, það breytist allt svo mikið við að fá ungabarn á heimilið og hlutirnir þurfa...