Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

pitchfork
pitchfork Notandi frá fornöld 58 stig

Re: Efnilegustu böndin á Íslandi í dag....

í Rokk fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hvað eruði að skíta yfir noise you FGTS. Noise eru lang besta rokkbandið hér á landi. Annars fannst mér Big bang með coral alveg ágætis smellu

Re: Ástþór Magnússon: Forseti?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ástþór er alveg vel ruglaður maður, en mér finnst samt hann eiga sömu viðringu skilið sem forsetaframbjóðandi líkt og hinir. Fréttamennirnir þora varla að anda á Ólaf Ragnar Grímsson en skíta eins mikið yfir Ástþór eins og hægt er. Mér finnst þetta svoldið langt gengið, þótt maðurinn se eins ruglaður og hægt er að vera þá er þetta einum of langt gengið hjá fjölmiðlunum..

Re: Stöð2

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
er bara ekki ágætt að þú farir að hætta vera útum allt á huga.is???????? mætti halda að þú ynnir við þetta

Re: Flott cs mót í Keflavík

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ahaha, keflavík. “tölvuleikjafélagíslands” ætti kannski að endurhugsa staðsetninguna?

Re: Davíð Oddson og reykingar.

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ekki mikið frelsi falið í því að banna sígarettur?

Re: Davíð Oddson og reykingar.

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Við búum í frjálsu landi, hvað þýðir orðið frjálst? Ertu eitthvað heimskur, mér finnst að það ætti að leyfa allan andskotan´á íslandi, þar á meðal marijúana. Ef fólk vill rústa heilsunni sinni, then who doesnt give a shit. Mér finnst að fólk eigi skilið að hafa þann rétt að ráða yfir sér sjálft, gera það sem það vill, og kaupa það sem það vill

Re: Led Zeppelin

í Gullöldin fyrir 19 árum, 10 mánuðum
eitt af bestu böndum sem uppi hafa verið

Re: Plís, hjálp, þessi villa er búin að vera í sirka mánuð hjá mér

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Haha, takk fyrir að segja það gaur. lenti í nákvæmlega sama vanda og þú reddaðir mér ;D

Re: Titts spá

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Adios vs SeveN er mest indrösting

Re: Riðlaspá stalkers >D

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Seven í annað sæti í criðli

Re: Friends kaup

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
maður nær bara í þetta af netinu, hvað finnur maður ekki á netinu. Annars finnst mér nýjustu þættirnir miklu skárri en fyrstu. Friends urðu náttúulega gríðarlega vinsælir og þar af leiðandir urðu gæðin betri. Annars eru smellir þarna inná milli, og nefni ég gott dæmi með þáttin þegar þegar joey og chandler voru rændir því joey tók veðmáli “ this closet cant fit a grown man ” Sannir aðdáendur vita hvaða þáttur þetta er(hann er í 4. seríu)

Re: Skid row Fyrsti diskurinn - Subhuman Race

í Rokk fyrir 19 árum, 11 mánuðum
18 and life, Quicksand jesus, wasted time og in a darkened room eru geðveik lög. Þarf bara að gefa þeim pínu séns og þau verða geðveik eftir sona 3-5 hlustani

Re: Fjölmiðlafrumvarpið : samþykkt

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
haha, því allir eru sona á móti því er ég með því

Re: Hvenær er best að byrja?

í Flug fyrir 19 árum, 11 mánuðum
takk fyrir það ;)

Re: Tilhvers Nirvana ?

í Rokk fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Led zep og þær gömlu góðu áttu auðvitað smelli, og það er ekki hægt að rökræða það. En Nirvana á líka smelli, og það er ekki hægt að neita því, annað er heimska. Þeir eru bara heimsþekktir og rosalega “ofmetnir” því að þeir semja leiðinlega tónlist? Kurt var ekkert mikið fyrir að taka einhverja 5 mínútna sóló, en hann gerði hinsvegar það sem skipti miklu meira máli en einhver sóló djöfull. Hann gerði frábærar laglínur, sem höfðu ákveðin stíl, stíl sem hafði áhrif á tónlist hvarvetna í...

Re: Tvö lög með Nirvana

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
fyrsta lagið heitir “where did you sleep last night” og síðara “lithium”

Re: Sigurlagið

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
þarna, eurovision gerir mig svo reiðann. mér finnst að ísland eigi að gefa skít í eurovision og allt annað sem tilheyrir evrópu.

Re: Jimi Hendrix

í Rokk fyrir 19 árum, 12 mánuðum
ég legg til að resipen fari til afríku og kynnist kynstofni sínum.. eða ertu alltof upptekinn við að grenja útaf skoðunum mínum?

Re: Jimi Hendrix

í Rokk fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Hvað er að ykkur, þeir eru alltaf gargandi á popptívi hvað þeir eiga mikla peninga(þeas negranir). Tónlistarlega séð er skemmtilegra að hlusta á vegaframkvæmdir heldur en þennan sora viðbjóð sem þeir kalla tónlist

Re: Jimi Hendrix

í Rokk fyrir 20 árum
þetta var og mun vera eini negrinn með viti

Re: Alheimurinn stærðfræði?

í Heimspeki fyrir 20 árum
tölur eru jafn óendanlegar og alheimurinn

Re: Samræmd próf

í Half-Life fyrir 20 árum
þarna, alveg frábært framtak. hjálpar mér alveg þónokkuð ;)

Re: Óska eftir Rafm.Gítar

í Tilveran fyrir 20 árum
fender er málið!

Re: Hvernig finnst þér Jeremy Sumpter?

í Tilveran fyrir 20 árum
strákurinn er algjört súkkulaði, augnkonfekt. Sko ef ég fengi að banga einhvern gaur, þá myndi ég banga peter pan, og þar liggur engin vafi á ferð

Re: Eitthvað gruggugt við vinnubrögð forsætisráðherra?

í Stjórnmál fyrir 20 árum
Ég er vanur að styðja Dabba king í einu og öllu, en þarna var hann svoldið að skíta á sig.. Er hann ekki að fara öfugt við stefnu sjálfstæðisflokksins? Djöfulsins, þetta er allt að lenda í hring, hann var orðinn svo frjálslyndur að hann er orðinn kommúnisti
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok