Gladiator! Ég þreytist ekki á því að spurja mig hvernig myndin fékk óskarsverðlaun fyrir bestu mynd ársins 2001. Óáhugaverðar persónur, lélegt handrit, léleg samtöl, enginn metnaður í að grafa upp rétt tungumál heldur töluð enska. Auk þess var of mikið af því að góðu persónurnar voru allar rosalega myndalegar hetjur meðan vondu kallarnir voru allir forljótir. Mynd sem lyktaði allt of mikið af Hollywood.