,,yfirnátturlegt'' er notað yfir það sem fólk skilur ekki. Margt af því sem eru vísindi í dag hefðu verið talin yfirnáttúrlegir hlutir áður fyrr. Eftir því vísindin skýra fleiri hluti því minni líkur eru á að þetta sé allt bara hókus pókus. Segull ,,náttúrlegur'' og ónáttúrulegur er sama fyrirbærið fyrir utan hvernig það verður til. Rafsegulfræði skýrir alla segla á sama hátt. Áður en nútíma kenningar um atóm urðu til þá má segja að þeir hafi verið ,,yfirnáttúrlegir''. Í dag eru þeir jafn...