Það er nefnilega málið, þrátt fyrir að trúa á vísindi er sammt nóg rúm til að velta fyrir sér hinu og þessu sem vísindi geta ekki samkvæmt eigin lögmálum vitað. Erum alheimurinn tölvuforrit? Skapað af ,,Guði''? ( hugsa 13 floor hérna ), við getum aldrei sannað að það sé það ekki. ( því við sjáum bara það sem hann sýnir ) Eru til fleiri víddir með fleiri eintökum af okkur o.s.fr. Fyrir mér er þetta nútíma dulspeki, ekki þetta miðaldarugl.