Fyrsta reynslan af Linux. Jæja ákvað að prufa Linux og ætlaði að nota það og Win xp á tölvuni minni. Ég byrjaði að ná mér í ubuntu sem minnst er hér á í eini greininni.

Ég var nú orðinn nokkuð spenntur að sjá hvernig þetta yrði og skelti disknum inn.

Þetta byrjar allt sáraeinfalt en þegar hún er byrjuð að setja upp allt draslið poppar upp að eitthver file sé bilaður eða náist ekki að install honum. OG allt fer til fjandans eftir það. Ég næ ekki að klára að setja upp ubuntu og windowsið mitt horfið næst þegar ég ræsi tölvuna. Eftir að hafa öskrað nokkrum sinnum á ubuntu diskinn sá ég að það hafið lítil áhrif á tölvuna mína og fór að reyna að redda henni eitthvern veginn.

Eftir að hafa reynt nokkur veginn allt sem mér satt í hug sá ég að lítið væri eftir nema að installa Win xp aftur.

Þetta fannst mér nú ekki mjög gaman en eitthvern veginn verð ég að fá tölvuna mína aftur Svo lítið annað er hægt að gera.

Þegar ég er búinn að installa Win xp kemur allt í einu sú staða að það eru 2 stýrikerfi á tölvunni. Því miður ekki Ubuntu heldur 2* Win xp! Allt í fína þá er þetta gamla xpið þarna inni Sem veitir mér smá hugun. Ég þarf þá ekki að vera ná í allt draslið aftur. En nei þegar ég fer inn í gamla Win xpið þá sé ég að allt er í fucki þar. Nú þegar ég ákvð að fara á netið til að sjá hvað ég geti gert virkar ekki modemið lengur. Hvorki í gamla né nýja xpinnu. Efti að hafa rifið allt upp hér heima fyrir þá næ ég að tegnja netið í tölvu meðlegjandans og komast á netið í gegnu hana. Þá fer mozillan hjá mér. Stuttu seina sé ég að það eru kominn upp 2 msn messengers hjá mér og báðir eld gamlir. Svo reyni ég að tengjast Win update og þá kemur í ljós að heill hellingur af updateunum sem ég var búinn að ná í var horfinn.

Svo að nú í dag langar mig að komast að því hvort að maður geti fundið þann sem setti inn bilaðan file á binary.is. Og Fuckaði svona vel upp tölvuni minni.

Allavega verður þetta til þess að ég sjá ekki mikinn leik í því að prufa Linux á næstunni. Og mundi ekki mæla með því.

P.S

Ég tel mig ekki til snillings í tölvu málum en samt sem áður langt frá því að vera með þeim fáfróðari.

Og ef eitthver getur bent mér á hvernig skuli losa út nýja windowsið væri það vel þegið. En aldrei er samt hægt að útiloka að prufa linuxið ef maður fengji hjálp fróðari manna í þeim geira ;)