kannast sammt við allt sem aðferðin sem þú lýsir byggir á. Las grein í gær sem kendi hvernig maður á að viðhalda draum þegar maður finnur að maður er að fara vakna, maður á að snúa sér ( virkar að hreyfa hausinn ), prufaði það í nótt með góðum árangri, fór í djúpan svefn aftur.