las þetta allt, það er bara lítill tilgangur í að rökræða um eitthvað sem ekki er hægt að komast neitt áfram með því það er enginn traustur grunnur til að byggja á. Fyrsta sem þú þarft að gera er að trúa á einhvern guð ef þú gerir það ertu líklegast búinn að taka ákvörðun um hvort hann sé persónulegur eða ekki, það er enginn rökræða, því það er búið að taka ákvörðun.