Það sem drífur þetta áfram eru lægri vextir vegna aukinnar samkeppni í húsnæðislánum. Fólk horfir bara á hvað það þarf að borga á mánuði, með lægri vöxtum getur það keypt dýrari eign á sömu greiðslubyrgði. Þegar fleira fólk hefur meiri peninga til umráða hækkar verð vegna aukinnar samkeppni um góðar eignir. Þegar fólk þarf svo að stækka við sig lendir það í vandræðum ef íbúðarverð lækkar og hugsanlega stækkar seinna við sig. það mun verða skortur á minni íbúðum og verð lækkar ekki þá. Það er...