veit allavega að það eru til margar tegundir af flogaköstum, sum valda ofskynjunum, önnur krampaköstum, geðveiki getur svo aftur verið eðlileg afleiðing af langvarandi alvarlegri flogaveiki. Held að hún hafi búið til ímyndaðan heim utanum um orsök súkdómsins byggðan á hugmyndum sem foreldararnir höfðu matað hana á. Flogaveikislyf á þessum tíma voru ekki eins góð og í dag auk að sama lyfið henntar ekki endilega öllum. Þessi saga sýnir glöggt hvað getur gerst ef maður hvað trú getur verið hættuleg.