held þetta sé misskilningar á því sem verið er að halda fram. Það að tölvuleikir auki öfbeldi, þýðir ekki að allir sem stunda tölvuleiki sýni einkenni af því, sumir eru bara viðkvæmari fyrir áhrifum en aðrir, þá þarf að vernda og svo foreldra að ákveða hvort þau leyfi leikina eða ekki. alkóhólistar eru fórnarlömb sjálfs sins en saklaust fólk getur verið fórnarlömb ofbeldismanna, það er því ekki nóg að þú vitir að þú munir ekki beita ofbeldi heldur gætir þú orðið fórnarlamb annars sem þoldi...