Kirkjan er ekki lýðræðisleg stofnun, það skiptir ekki máli hvort þú sért ósammála því hvernig hún túlkar Biblíuna, þú samþykkir hana bara með því að fermast. Ef kirkjan breytir um skoðun ættir þú í raun að fermast aftur til að stefnsta það. ( eða bara ganga úr henni )