Þegar ég var í grunnskóla þá var ekki skólinn sem sáu um deitböllin, heldur félagsmiðstöð sem var í samstarfi við skólann. Mér fannst þetta skemmtilegt, á góðar minningar frá þessum böllum, það var gaman þegar maður og deitið manns fengu verðlaun. En ég get þó vel sett mig í spor þeirra sem áttu það ekki jafn gott og ég. Og þá skil ég að þetta er fáránlegt, því auðvitað er leiðinlegt fyrir þá sem eru of feimnir (eða annað slíkt) að geta ekki farið á ballið, að það séu einungis “vinsælu”...