Úff ég veit það ekki. Hljómar krípí samt. Kannski er mjög lítið súrefni í flugvélunum, og maður er þarna að kafna og orðinn blár í framan, segir við flugfreyjuna:“heyrðu get ég kannski fengið smá súrefni, ég er að deyja?”. en þá svarar gellan bara:“nei því miður, þú hefðir átt að bóka súrefni hjá sölumanni á ferðaskrifstofunni fyrir brottför.” það væri pínu svekkjandi.