Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pirates of the Caribbean Dead Man's Chest

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég fer að gráta ef hún er leiðinleg. Ætla samt á hana og reyna að leiða Orlando Bloom hjá mér, hann er svo hallærislegur að ég fer hjá mér.

Re: Óskar eftir bassa fyrir lítið sem ekkert.

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
hann er að kaupa ekki selja

Re: Death metall er ekki harður

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
þetta er þráður. korkur er svæðið fyrir þræðina einsog t.d. “Almennt um metal” eða hvað sem þessi korkur heitir.

Re: Fyrsti Rafmagnsstóllinn.

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 1 mánuði
það var nú annar kjáni en ég sem var að því…

Re: Mayhem

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
þetta er svo gríðarlega töff á einhvern ógeðslegan hátt. alvöru black metal og ekkert wannabe!

Re: Hverni dumbledore dó ekki langsótt spoiler

í Harry Potter fyrir 19 árum, 1 mánuði
lesa hvað? btw, þetta er eitt það rosalegasta sem ég hef séð. úff. og hérna… eru sumir á stolinni kennitölu frá mömmu sinni?

Re: Kíkið út.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er reyndar ekki í Rvk.

Re: The Libertines

í Rokk fyrir 19 árum, 1 mánuði
slepptu því bara að svara þráðum sem þú átt engin svör við.

Re: Kíkið út.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég sé engin norðurljós :( ég held að það sé skýjað

Re: Jörðin (Planet Earth)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég sá þáttinn í síðustu viku. Tær snilld!

Re: Myndin 15.apríl

í Harry Potter fyrir 19 árum, 1 mánuði
þessi mynd er ÖMURLEG. ég ætla aldrei að sjá hana aftur.

Re: USA fölsuðu tunglmyndirnar!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég veit það ekki. kannski voru þeir ekki með myndavélar?

Re: Hæ

í Heilsa fyrir 19 árum, 1 mánuði
ógó kúl! ég líka! eigum við að koma að hlusta á heavy metal þungarokksdiskana mína (ég á sko greenday, metallica og nirvana) og skera okkur saman?

Re: Breyting á nafni á huga...

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
notendanafnið sem þú ert með núna lykilorðið notendanafnið sem þú vilt fá. og svo muna að taka það fram að þú viljir fá nýtt notendanafn. biðja fallega, og þakka svo fyrir sig.

Re: Nöldur dagsins

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
neinei, það er páskaegg sem eru bara ógeðsleg yfirhöfuð.

Re: G&L L2000

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
nú ókei þá geri ég það bara.

Re: G&L L2000

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
það stendur samt á heimasíðunni þeirra að þeir séu bara með umboð fyrir fjórar gerði

Re: Ville Valo (HIM)

í Rokk fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hahahahahahaahahahahaha.

Re: G&L L2000

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Eru þeir með G&L?

Re: Hitler

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 1 mánuði
vá þú verður að rökstyðja þetta betur. ég held að flestir viðurkenni nú að hann var mikill og merkur maður, en að halda með honum? Ertu að segja að þú hefðir viljað að hann hefði unnið stríðið og haldið áfram að útrýma fólki, steikja börn lifandi og þess háttar skemmtilegheit?

Re: Fyrsti Rafmagnsstóllinn.

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 1 mánuði
Eftir að hafa séð The Green Mile kúgast ég í hvert skipti sem einhver minnist á rafmagnsstól. úff ég er sködduð á sálinni að eilífu.

Re: Hjálp...!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
.N.E.I

Re: Eðlilegt?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
www.plusferdir.is

Re: Pæling um Hermione

í Harry Potter fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég held að það sé bara meint svona úlfaköllum, ýlfrinu. og hún hermdi bara eftir úlfi, og þeir vita ekkert hvort þetta sé í alvörunni annar varúlfur eða bara einhver að herma. reyndar held ég að fólk sé ekkert mikið í því að ýlfra á varúlfana, það er ekkert grín að fá svona á eftir sér.

Re: asnalegt?

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
já mér finnst svo gífurlega hallærislegt þegar fólk fær sér tattoo bara til að fá sér tattoo, og velja myndina bara á fimm mínútum á stofunni. ekki vera að spá í hvað þú heldur að öðrum finnist asnalegt, settu bara eitthvað sem virkilega skiptir þig máli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok