Hvaða forrit notiði til að sækja tónlist á netinu sem er ekki með vírusum? Ég var með limewire og það var sagt við mig að það væri vírus forrit.. og þegar ég fór með tölvunni þá sagði gaurinn að hann hafi fundið helling af vírusum útaf limewire forritinu..

Er þetta bara rugl? Ég var ekkert var við vírusa þegar ég notaði þetta samt..