Þú getur farið í lögfræði í háskóla ef þú ert stúdent af félagsfræðibraut. En náttúrufræðibraut heldur opnu langmestu möguleikunum í háskólanámi. Ég er t.d. stúdent af málabraut, en það eru ekki margar greinar í háskólanum sem ég gæti komist í með þá menntun, en ef ég hefði klárað af náttúrufræðibraut hefði ég möguleika á hverju sem er. Bætt við 27. júlí 2008 - 21:20 En já, ef þig langar að læra félagsfræði, go for it. Þú getur alltaf skipt um braut seinna ;)