Hah, fólk getur verið svo leiðinlegt. Annars hef ég unnið í verslunum í nokkur ár og á nokkrar sögur sem gætu örugglega alveg toppað þessar, nenni ekki að rifja þær upp þar sem þær gera mig bara reiða. Var samt að afgreiða kall um daginn sem var að kaupa sér rakvélablöð, verðið á þeim er merkt á standinum sem þau hanga á, ég sagði honum verðið áður en hann rétti mér kortið sitt, hann borgaði og fór út. Svo kom hann aftur aðeins seinna, og var brjálaður út í mig yfir verðinu á blöðunum, eins...