komiði sæl og blessuð,

ég ástæða þessa korks er sú að spyrja tveggja spurninga.
1:hvaða atvinnumöguleika eru til boða út frá Félagsfræðibraut?
2:hvaða atvinnumöguleika eru til boða út frá Náttúrufræði braut?

Hugmynd mín er nefnilega að fara í kvennó og fara þar í félagsfræðibraut.En móðir mín er ávallt að pressa mig að fara á náttúrufræðibraut.
En sálfræði hefur ávall heillað mig.
Er það ef til vill rangt að ég get farið út í lögfræði út frá félagsfræðibraut?

þigg hvaða hjálp sem er,ég er MJÖÖG STRESSUÐ yfir þessu.

Ykkar,Umbreytingur.