Átti fyrst Nokia 5110 (þessir stóru með loftnetinu) þegar ég var 13 ára, hann fór í þvottavélina svo ég keypti mér Nokia 3310 (sem allir áttu á tímabili), svo átti ég Sony Ericsson T310i einhverntímann (einn af fyrstu myndavélasímunum, maður smellti myndavélinni neðaná, hún var ekki einusinni innbyggð), og svo Sony Ericsson samlokusíma sem hætti að virka, keypti mér svo annan Sony Ericsson samlokusíma fyrir ári og ætlaði að reyna að eiga hann í einhvern tíma án þess að skemma hann… en missti...