Ég hef til dæmis verið að skoða ýmsar greinar sem ég hefði einhvern áhuga á, t.d. lyfjafræði og ferðamálafræði, en ég uppfylli ekki kröfurnar með mitt stúdentspróf. Ekki einu sinni í ferðamálafræðina. Ég hef áhuga á t.d. jarðfræði og efnafræði, en hefði ekki getað farið á náttúrufræðibraut vegna þess að ég er stærðfræðiheft.