Sælt veri fólkið

Þannig er mál með vexti að hægðirnar eru ekki alveg í lagi hjá mér. Ég sit á dollunni kannski í hálftíma áður en eitthvað kemur. Svo fer annar hálftími í að koma honum út. Og þegar hann er kominn út kemur svona *SPLASS* og allt frussast uppí boruna… s.s. hann er drulluharður og svo oftast einn stór sem kemst oftast ekki í gegnum boruna. Hvað í andskotanum er ég að borða?

Fæ mér special k í morgunmat, brauð í hádeginu, eitthvað random í kaffinu og svo kjöt/fisk í kvöldmat.

Má hlæja :(