Tad er maskari fra Clinique sem er algjorlega vatnsheldur, nema hann tvaest af med 39 gradu heitu vatni. Eg tarf mjog litid til ad tarast, grenja heilmikid yfir sjonvarpinu og svoleidis, og maskarinn helst fullkomlega a, an tess ad klessast. Hann er ekki mjog dyr, og tu getur meiradsegja fengir frian litinn prufumaskara i flestum snyrtivoruverslunum sem eru med tetta merki. Hann heitir Lash Power.