Regnboginn er í eigu Skífunnar ekki sambíoás. Skífan á Smárabíó og Regnbogann og eitt Bíó á Akureyri. Sambíón á svo náttla sín kvikmyndahús og Háskólabíó. LAugarásbíó er eina bíóið sem er ekki í eigu þessa stórfyritækja. En þeir fá samt langflestar myndir sínar frá þeim og geta ekki farið að veita þeim samkeppni.