Þetta er ekkert óeðlilegt…nema þetta vari í þeim mun lengri tíma eða verði mjög öfgakennt. Getur m.a. gerst ef þú ert undir miklu álagi, streita getur komið svona skapsveiflum af stað. Annars fá flestir (á þessum aldri allavega) stundum svona, kannast alveg við þetta sjálf. Leyfðu þér bara að vera pirruð, fáðu smá útrás (passaðu þig bara að láta ekki bitna á fólkinu í kringum þig..)