Mér þykir það bjartsýni að komast upp með 20 þúsund í þetta… Mundi þá allavega reyna að ná mér í frítt forrit, helst auðvitað Pro Tools. Áttu hljóðkort? Svo tóku vinir mínir upp um daginn, þeir settu bara overhead mic yfir trommusettið og einn mic á bassatrommuna, það soundaði ótrúlega vel miðað við takmarkaðar græjur.