Pizza: Sveppir, skinka og svo bara eftir því hvað mér dettur í hug. Oft einhverjir ostar, t.d. feta eða piparostur. Subway: annað hvort skinkubát í parmesan brauði eða kjúklingabringu í honey oat. Mikið af gúrku, kál, salt og pipar, parmesan. Pizzusósa á skinkubátinn en píííínulítið af ostasósu á kjúklingabringuna. Langar á Subway..! :P