Talan á vigtinni segir þér voðalega lítið. Það er það sem þú sérð í speglinum sem skiptir máli. Ég er 163 cm og hef aldrei verið annað en grönn. Á tímabili, þegar ég var sem virkust í íþróttum, var ég samt alveg 59 kg. Fannst það rosalegt þegar ég sá það (var í 9. bekk) þótt ég hafi verið grönn, þetta voru bara vöðvar. En þar sem ég var 15 ára fannst mér þetta rosa mikið mál og eftir þetta steig ég ekki á vigt í nokkur ár :P Svo vildi ég aldrei segja hvað ég væri þung. Í dag er ég reyndar...