Ég er rauðhærð og með mjöög ljósa húð, oft erfitt að fá passlega ljóst fyrir mig. Mér finnst best að blanda því þá bara við Aloe Vera gel eða litlaust dagkrem, setur bara smá dropa af hvoru í hendina, eða svamp eða eitthvað, og nuddar smá til að blanda því saman :)