Ég er að útskrifast af félagsfræðibraut. Það býður upp á mjög mikla möguleika í framhaldsnámi, persónulega er ég að fara í B.A nám í fjölmiðlafræði. Svo eru það auðvitað allar félagsgreinarnar, t.d. sálfræði, uppeldisfræði, lögfræði, heimspeki, saga, fjölmiðlafræði, félagsfræði, mannfræði, strjórnmálafræði o.sv.frv. Svo er líka oft sem það er nóg að hafa stúdentspróf, brautir skipta ekki öllu máli. Mæli klárlega með félagsfræðibraut :) En annars, lærðu það sem þér finnst skemmtilegt og þú...