Spangir eru ekki það eina. Var sjálf með spangir en fékk líka góm, einhverja víra, gorm og allskonar skemmtilegheit. Sumir fá t.d. bara víra eða góm. Með aldurinn, ég held að maður verði aldrei of gamall í þetta en því yngri sem maður er þeim mun auðveldara er að rétta tennurnar. Hrefingin á tönnunum minnkar nefnilega með aldrinum. Annars mundi ég tala við fagmann, það er ekkert gert í svona löguðu nema það sé þörf á því. Tannréttingar eru ekki til að laga eitthvað pínu skakkt sem gæti...