Forðast hvítt hveiti, hvítan sykur og ger…þekki fólk sem hefur lést rosalega við það. Brauð, pasta o.fl. sest bara utan á mann, nema maður brenni þeim mun meiru auðvitað. Hollast: grænmeti, ávextir, fiskur… Baunir hafa líka góð áhrif á blóðsykurinn og eru mjög næringarríkar.