Ég veit ekki hvort þetta á heima hérna en mig langar til að spurja ykkur hvort þið hafið spilað með frægum íslenskum tónlistarmanni? Ég sjálfur hef spilað með Jónsa úr svörtum fötum.