Hef spilað (eða sungið, í nokkrum tilfellum) á sömu tónleikum og ansi margir, t.d. KK, Hera Björk, Kristjana Stefáns, Alan, norskur gaur sem var í Eurovision… :P Svo hef ég spilað (já, eða sungið) með Sigga Ingimars oftoft, Regínu Ósk, Heimi, Svenna (þeir voru í Luxor :P ), Óskari Einars.. Man ekki fleiri.