Býst við að það eigi að standa "hver er munurinn á D hækkuðu um hálfa nótu og E lækkað um hálfa nótu?" Það er enginn munur á tónunum sjálfum. Munurinn felst í rithætti, þ.e. hvort maður notar hækkunar- eða lækkunarmerki.
Við mamma byrjuðum í dag, bökuðum spesíur og kókos&marsipan&súkulaði kökur :D Svo ætlum við að baka piparkökur, sörur, kransakökur með núgatfyllingu, vanilluhringi, lakkrístoppa, mömmukossa oog hnetu&súkkulaði kökur :D
Ekki það að Kimi hafi verið áberandi á blaðamannafundum upp á síðkastið, hann hefur ekki verið mikið á verðlaunapalli… samt eftirsjá af honum. Bætt við 18. nóvember 2009 - 23:27 Hvað samt með Kovalainen? Hef ekki fylgst nógu vel með…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..