Það er líka annað sem ég hef ekki séð í þessum svörum hérna, en það eru gæðin á tónlistinni, þegar það er verið að taka efni á netinu þá er oftast bassinn eða tweeterinn way off frá upprunalega laginu! Ég skal alveg játa að ég hef tekið efni af netinu, en það er þá oftast b sides eða instrumental útgáfur, s.s. e-ð sem ekki er hægt að nálgast hérna heima. Ég held nú að diskar hafa ekki hækkað í verði útaf því hversu mikið er brennt, heldur einfaldlega vegna krónunnar sem er í fokki. Ef Skífan...