Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Live2cruize

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
defixus, play nice, þetta voru bara nokkur skot í gríni ;)

Re: Live2cruize

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
gr33n , ég veit ekki við hvorn þú varst að tala, mig eða defixus. Defixus er nú í klúbbnum eins og við báðir en á samt ekki integru. Ef þú ert að tala til mín að þá biðst ég afsökunar, ég var nú bara að skjóta í gríni :) Hvað er sportbíll? það er topic sem er búið að nauðga svo mikið hérna, sportbíll eða sportlegur bíll.. blaahh mar nennir ekki í þannig umræðu aftur. Afhverju er integran framhjóladrifin? Aðallega uppá þyngdina að gera, og handling. Hún var ekki gerð til að skjótast í einni...

Re: Live2cruize

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ekki ég heldur, en Integrurnar eru annað mál ;) btw, Skyline er 4wd

Re: Live2cruize

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég og símon skulum þá bara tuska þig til ;)

Re: Live2cruize

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hvernig bíla eigum við???? uhh.. skoðaðu heimasíðuna, þar eru galleríi með bílunum okkar og frá samkomum.. grín : your just asking for it með þessa signature ;)

Re: sko....

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
snifff, EK Civic Type-R er 185 hö, B16b vél, en ekki 170 hö, þú ert að rugla saman 5 dyra VTi með B18C Ég er svo sem sammála að það er enginn “alvöru” Civic Type-R, við skulum ekki einu sinni fara að tala um Tómstundahúsar VTi-inn ;) annars eru nýju bílarnir Type-R að nafninu til.. var fyrir miklum vonbrigðum að opna húddið og sjá ekki einu sinni strut bar yfir vélinni :(

Re: Hvað á að gera á deiti?

í Rómantík fyrir 23 árum, 3 mánuðum
tek vel undir kaffihús, sé samt lítið að brennslunni á virku kvöldi f. utan fimmtudagskvöld, þ.e.a.s. ef þið eruð snemma í því. Ég fór þar á deit síðasta haust, var ekkert að leita mér að sambandi en sé svo pínu eftir að hafa ekki gefið stelpunni pínu séns ;) Annars á vinur minn metið í þessu, hann var alveg hrikalega hrifinn af einni stelpu, á 2 vikum var hann búinn að fá hana á kaffihús,bíó,út að borða nokkrum sinnum,keilu,sund,skauta,ferð norður í land, elda handa henni og guð má vita...

Re: Hćđarlögmáliđ

í Rómantík fyrir 23 árum, 3 mánuðum
mér persónulega finnst þetta fáranlegt, svona lagað á litlu máli að skipta ef alvöru hrifning er í gangi. Ég var með stelpu sem var 5cm hærri en ég, fannst lítið að því ;)

Re: Var verið að skamma admina?

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég sé náttúrulega mikið af því að pósta nöfn og heimilisföng ákveðinna bifreiðaeiganda

Re: Strákar að sýna sig fyrir stelpum

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
LMAO! hahhhaha… en sona í alvöru, heldur hann virkilega að þetta virki? þetta er bara ávísun á “ég er með lítið typpi og lítið egó” stimpil ;)

Re: Ofsaakstur???

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
“Innanbæjar er yfir 200km/h töluverður hraði en utanvegar þar sem vegur er góður er ekkert að því að skella bílnum í 300km/h” á hvernig bíl ert þú vinur!! kunningi minn er á einum mest tjúnaðsta götubíl á landinu og hann er ekki að taka 300kmh, er rétt undir því en allavega… 140kmh er ofsahraði innanbæjar að mínu mati, þótt mar hafi kannski einhverntímann brunað Kringlumýrarbrautina á milli Rvk og kóp á þessum hraða. Farðu niðrá Sæbraut og keyrðu á 140kmh og sannreyndu hvort þér finnist...

Re: Gort

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
lol! mal3 átti besta punktinn! svo er líka bara hægt að taka bíl og stela nokkrum keilum og go mad á Flytjanda planinu.. ekki þó að ég sé að mæla með því ;)

Re: eddiq

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ætlaði maðurinn ekki að koma og svara fyrir sig. Ég væri alveg til í að sjá nýja grein hérna eftir þennan “ágæta” mann. þ.e.a.s. formaður Umferðarráðs

Re: Radarvarar - til hins betra!

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég verð að játa að ég hafði ekki fyrir því að lesa allt hérna fyrir ofan svo það getur vel verið að einhver hafi komið inná þetta. Það er kjánalegt að keyra samkvæmt radarvara, halda að allt sé í góðu ef ekkert kemur inná hann, þeir sem gera þetta átta sig ekki á að þeir eru að minnka öryggi aðra í umferðinni. Ég er með radarvara og ég lít á hann sem einskonar öryggistæki. Ég get þá vitað u.þ.b. á hvaða hraða ég var á þegar löggan skaut á mig, ég reifst einu sinni fyrir langa löngu í einni...

Re: Móða í framljósi :P

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
þetta kom fyrir mig með afturljós hjá mér, það var reynt að fylla uppí öll göt en allt kom fyrir ekki, umboðið splæsti svo ný afturljós á mig :)

Re: Uppls. um bíla

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
einhvernveginn eru furðumargir með aðgang að þessu þrátt fyrir það.. grunar að margir séu að nota sömu áskriftina

Re: Blessuð lögreglan :) (langt)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Svessi, lögreglan er alveg eins og annað fólk, þ.e.a.s. misgáfað ;)

Re: Blessuð lögreglan :) (langt)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
var að lesa í DV að löggan hafi keypt 4 Skoda Octavíur sem verða notaðar við eftirlit…

Re: könnun

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
integran kemur ekki með kösturum so here am I ;)

Re: Subaru Impreza WRX '02

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
sælir, fallegur bíll hjá þér! hef séð hann ;) allavega, púst er besta modd til að byrja með! annars mæli ég með að þú skráir þig í hinn margrómaða live2cruize club, aka subaru impreza club ;) þar eru menn á tjúnuðum imprezum sem hafa mikla reynslu af sona löguðu www.live2cruize.com

Re: Iverson

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
IversEn

Re: Korkamál !!! allir lesa !!!!!

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
back to basics er best, eins og greinarhöfundur segir.. hugi.is er óþolandi með alla þessu ónothæfu fídusa

Re: Undir húddinu kubburinn

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
núna hef ég ekki fylgst það mikið með þessu og veit ekki hvort þú hefur koverað þetta en það má kannski skrifa um blower eða rotary véla

Re: Léleg Könnun

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
kommon, þetta er bara ömurlegasta könnun sem ég hef séð hérna! Þetta eru engin efni í klassík, þetta eru venjulegir fólksbílar sem um er að ræða, ekkert breakthrough í gangi!!!

Re: Leynilöggur

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ef að strákar eru eitthvað að fíflast að nóttu til þá eru þeir stoppaðir, simple as that!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok